Færslur fyrir október, 2013

Fimmtudagur 31.10 2013 - 12:10

Hundar og hálfvitar

Fólk sem ég þekki hefur nýlegar tekið að sér tík sem auglýst var á heimasíðu hinnar frábæru Dýrahjálpar sem hjálpar dýrum í vanda að finna ný heimili til framtíðar eða pössun til lengri eða skemmri tíma. Þar er líka hægt að auglýsa eftir týndum dýrum. Sjálfboðaliðasamtökin eru mikið þarfaþing og þar er unnið reglulega gott […]

Laugardagur 26.10 2013 - 23:57

Kæri Pawel,

Svar við bloggi Pawels Bartoszeks Russel Brand hafnar fjórflokknum, Kæri Pawel, ég er ekki marxisti en samt skil ég hluta af því sem Russel Brand er að segja. Ég er meira svona fyrir frjálst flæða fjármagns, hugmynda, viðskipta, nothæfa/alþjóðlega mynt … hvaða flokkur var það nú aftur? Ég hef alltaf kosið og mér finnst undantekningarlaust að […]

Miðvikudagur 23.10 2013 - 11:30

Fyrir ári

Um þessar mundir er ár liðið síðan þjóðinni var boðið til lýðræðisveislu. Eftir langt og strangt ferli sem fól meðal annars í sér um þúsund manna þjóðfund, vandaða vinnu stjórnlaganefndar, fjögurra mánaða starf stjórnlagaráðs sem þjóðin valdi þar sem unnið var í opnu ferli og allir íbúar landsins gátu sent inn erindi og spurningar, umfjöllun […]

Sunnudagur 20.10 2013 - 23:48

Þetta með Besta flokkinn

Mér finnst Jón Gnarr frábær borgarstjóri. Hann hefur notað embættið til að vekja á athygli á mannréttindum og friði og það finnst mér dýrmætt. Og svo er hann líka úberkúl og skemmtilegur, hvort sem það er þegar hann mætir opinberlega eitthvert sem Jedi-riddari, heldur ræður um múmínálfana eða er með flottasta atriðið í gleðigöngunni (stundum […]

Föstudagur 18.10 2013 - 12:51

Slembivalinn ráðherra

Ég hef áhuga á betra og virkara lýðræði. Þess vegna finnst mér gott að hafa verið hluti af ungum og ómótuðum stjórnmálaöflum þar sem mönnum leyfist að gera ýmsar tilraunir. Mikilvægast er þó að vita hvar má gera tilraunir. Þegar stjórnmálaaflið Dögun varð til leituðum við í smiðju Lýðræðisfélagsins Öldu eftir hugmyndum um samþykktir sem […]

Mánudagur 14.10 2013 - 11:13

Svínaflensa og verðtrygging

Í tilefni þess að nú eru fimm ár frá hruni var ég gestur í þættinum Á Sprengisandi hjá Sigurjóni M. Egilssyni ásamt Sigurði G. Guðjónssyni. Við ræddum meðal annars skuldavanda heimilanna og hvernig þær sértæku lausnir sem boðið var upp á hafa gagnast (eða lítið gagnast) heimilunum í landinu. Að mínu mati gengur ekki að […]

Föstudagur 04.10 2013 - 12:19

Vigdís og „eineltið“

Mér virðist sem flestir blaða- og fréttamenn þessa lands séu komnir í einhvers konar keppni um hver getur látið Vigdísi Hauksdóttur bulla mest. Helgi Seljan átti góðan sprett í gærkvöldi þegar hann náði að láta drottninguna tilkynna okkur að orðið „strax“ væri teygjanlegt hugtak. Ég fletti þessu nú strax upp og samkvæmt henni er merking […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is