Færslur fyrir september, 2013

Miðvikudagur 25.09 2013 - 15:02

Af köttum, ostum og séríslenskum aðstæðum

Sundum er Ísland svo klikkað að maður veit ekki hvar maður á að byrja. Þegar þetta er ritað stendur yfir umfangsmikil leit í Öskjuhlíðinni af svörtum en afar krúttlegum ketti sem flýgur um heiminn í einkaþotu. „Finnið hana!“ fyrirskipaði eigandinn í kvöldfréttum í gær og hét fundarlaunum upp á hundrað þúsund krónur. Ég hef samúð […]

Sunnudagur 22.09 2013 - 13:05

Kreppubíllinn og heilbrigðiskerfið

Í nóvember 2008 keypti ég vinnubíl fjölskyldumeðlims sem var einn þeirra fjölmörgu sem misstu vinnuna á þessum tíma. Það hentaði mér ágætlega, árin þar á undan höfðum við verið með bíl á rekstrarleigu sem blessunarlega var runnin út. Ég ákvað að þennan bíl skyldi ég nota þar til kreppunni létti og hann hefur dugað vel […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is