Færslur fyrir júlí, 2013

Laugardagur 20.07 2013 - 22:12

Rétturinn til að tjá heimskulegar skoðanir

Einhvern tímann sá ég skopmynd af manni sem sat fyrir framan tölvuna sína og gat ekki farið að sofa því sífellt komu fram fleiri og fleiri heimskulegar skoðanir á netinu sem hann hafði ýmislegt við að athuga. Enn hafði einhver rangt fyrir sér á netinu. Já, ég kannaðist við það. Það er fullt af fólki […]

Mánudagur 15.07 2013 - 11:38

Umferðarreglur óskast!

Fáir staðir á höfuðborgarsvæðinu eru dásamlegri en Elliðaárdalurinn með öllum sínum stígum og ævintýrum. Ég er ein af þeim fjölmörgu sem hleyp og skokka reglulega um stígana í dalnum fagra þar sem veðrið er alltaf gott. Umferðin um stígana er þó farin að valda mér áhyggjum enda líkist hún á góðum degi einna mest umferðinni […]

Miðvikudagur 10.07 2013 - 12:56

Málskotsrétturinn, veiðigjöldin og forsetinn

Ég hafði vit á að drífa mig með yngri soninn í búð rétt fyrir klukkan fjögur í gær til að kaupa á hann nýja takkaskó. Ég heyrði því ekki „fréttirnar“ fyrr en blaðamannafundi forsetans var um það bil að ljúka og fyrirsjáanleg niðurstaðan hafði verið staðfest. BMyndbrot frá fundinum sá ég hins vegar í fréttum. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is