Færslur fyrir júní, 2013

Fimmtudagur 27.06 2013 - 20:42

Með tölurnar á takteinunum

Fyrir tæpum tveimur vikum var ég gestur Sigurjóns Egilssonar í þættinum Sprengisandi ásamt þeim Vigdísi Hauksdóttur og Svandísi Svavarsdóttur. Við ræddum meðal annars ríkisfjármálin en Vigdís er sem kunnugt er hvorki meira né minna en formaður fjárlaganefndar og vonandi talnaglögg eftir því. Við Vigdís körpuðum um kostnað við gerð nýrrar stjórnarskrár og fullyrti Vigdís að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is