Færslur fyrir maí, 2013

Þriðjudagur 28.05 2013 - 16:45

Einelti og stjórnmál

Það vakti töluverða athygli sumarið 2009 þegar Birgitta Jónsdóttir lagði það til úr ræðstól Alþingis að þingið tæki upp svokallaða Olweusar áætlun gegn einelti. Og já, einelti viðgengst í þinginu, innan þingflokka þar sem þess er oft krafist að allir gangi í takt og fylgi foringjanum sem og á milli þingmanna almennt. Og þingmenn sem og aðrir […]

Föstudagur 17.05 2013 - 18:38

Gengistryggð ólán, óvissa eftir pöntun

Félagi minn tók gengistryggt lán í Landsbankanum fyrir hrun. Síðustu ár hafa þeir bankinn verið allt annað en sammála um stöðuna á því láni. Hann gladdist því þegar svokallaður „Elviru-dómur“ féll þann 15. febrúar 2012 og ólögunum hans Árna Páls, nr. 151/2010 var hnekkt. Síðan þá hefur hann rekið á eftir endurútreikni reglulega. Það virðist […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is