Færslur fyrir janúar, 2013

Fimmtudagur 31.01 2013 - 20:02

Sátt um nýja stjórnarskrá?

Nú er önnur umræða um frumvarp til stjórnarskipunarlaga hafin á Alþingi og enn sem komið er er hún bæði áhugaverð og að mestu málefnaleg. Mörgum er tíðrætt um að sátt verði að ríkja um stjórnarskrárbreytingar. Í sögulegu samhengi hefur það þó ekki alltaf verið svoleiðis enda fjallar stjórnarskráin um völd, réttindi og skiptingu kökunnar. Það […]

Miðvikudagur 30.01 2013 - 22:39

Undan hælnum?

Við unnum Icesave, við öll, hvar sem við stóðum í málinu á hverjum tíma. Þessu erfiða máli er nú loksins lokið. Davíð sigraði Golíat og þessum skuldum einkaaðila var ekki skellt á skattborgara landsins. Sigurinn í Icesave-málinu er sigur fólksins, sigur samstöðunnar sem og samvinnunnar og sigur hins beina lýðræðis. Margir bentu á að málið […]

Þriðjudagur 15.01 2013 - 20:31

Jöfnuður og skuldir

Kannanir, jafnt sem tilfinning okkar sem hér búum, sýna að Íslendingar eru upp til hópa eitthvað sem kalla mætti jafnaðarmenn, hvar í flokki sem þeir standa. Flest viljum við öflugt velferðarkerfi, góð mennta- og heilbrigðiskerfi fyrir alla þegna og hóflegan launamun. Í rannsókn Jóns Gunnars Bernburg á viðhorfi Íslendinga til ójöfnuðar kemur fram að rúm […]

Mánudagur 14.01 2013 - 20:57

Stöðvum spekilekann

Nú hefur fjöldi hjúkrunarfræðinga sagt upp störfum hjá Landspítalanum. Þeir sem skoðað hafa starfsumhverfi þeirra og launakjör skilja hvers vegna. Eftir nokkurra ára háskólanám duga launin ekki fyrir lífinu. Auk þess er lánaumhverfið hér á landi þannig að hver og einn fasteignakaupandi þarf að greiða nokkrum sinnum fyrir eignina og leigumarkaðurinn hér er ekki fýsilegur. […]

Föstudagur 11.01 2013 - 15:29

Alltaf í boltanum

Ég hef gaman af íþróttum og held að okkur sé öllum bæði hollt að hreyfa okkur og leika okkur. Þegar best lætur sameina íþróttir það tvennt og reyndar svo miklu meira. Þegar verst lætur eru íþróttir milljarðaiðnaður þar sem menn eru seldir og keyptir og sá sem er ríkastur raðar upp sigurstranglegasta liðinu, ekki ósvipað og í […]

Miðvikudagur 02.01 2013 - 23:38

Að vera á þingi

– Vistmaður greinir frá afplánun Að vera þingmaður er svolítið eins og að eiga hund; lífsstíll sem fylgir manni alltaf og varir allan sólarhringinn, alla daga ársins. Tölvupósturinn, fréttir, umræðan, barnaafmæli, símtöl á öllum tímum sólarhrings, lestur og jafnvel vinskapur; allt í lífi manns fer að snúast um „tíkina,“ hvort sem manni líkar betur eða […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is