Færslur fyrir desember, 2012

Mánudagur 31.12 2012 - 11:32

Um áramót

“Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð. Ólíkur uppruni okkar auðgar heildina og saman berum við ábyrgð á arfi kynslóðanna, landi og sögu, náttúru, tungu og menningu. Ísland er frjálst og fullvalda réttarríki með frelsi, jafnrétti, lýðræði og mannréttindi að hornsteinum. Stjórnvöld skulu vinna að velferð íbúa […]

Föstudagur 28.12 2012 - 15:23

Dómar falla

Í byrjun vil ég taka það fram að ég hef enga sérstaka trú á refsingum. Ég held ekki að það geri strokuföngum gott að dvelja í einangrunarklefum. Ég vil að þeim sem fara út af sporinu sé hjálpað en ekki refsað. Stór hluti þeirra sem fylla fangelsin eru þar vegna fíknar og  mér fyndist gáfulegra […]

Fimmtudagur 20.12 2012 - 12:12

Að trúa á það góða

Nú eru að renna upp tímar gleði og gjafmildi, hátíð ljóss og friðar er í vændum. Ég er jólabarn allt árið. Ég trúi á það góða í fólki, alla vega þar til annað kemur í ljós. Ég trúi því að við getum breytt heiminum og bætt samfélagið. Ég trúi því að við getum breytt okkur […]

Sunnudagur 16.12 2012 - 19:34

Hið séríslenska bull

Oft er því haldið fram að ekki megi breyta einhverju eða að hlutirnir þurfi að vera nákvæmlega eins og þeir hafa verið síðustu ár og áratugi vegna séríslenskra aðstæðna. Hinar séríslensku aðstæður eru oftar en ekki fámennið og að landið okkar sé eyja og langt frá öðrum löndum. Þess vegna verðum við að hafa sumt […]

Miðvikudagur 05.12 2012 - 12:16

Hvað varð um endurskoðun á starfsháttum þingsins?

Mér finnst illa komið fyrir Alþingi Íslendinga, mér finnst sorglegt í hvaða stöðu við erum komin. Það er eins og við þingmenn ráðum ekki við hlutverk okkar, náum ekki að vinna saman eða sameinast um nokkurn skapaðan hlut. Málþóf er kannski ágætis tómstundaiðkun á góðæristímum en eins og ástandið er núna er þessi hegðun algjörlega ólíðandi. Við sem hópur […]

Sunnudagur 02.12 2012 - 23:23

Málþóf og barnaskapur

Það er auðvelt að hneykslast á þeim gjörningi sem átti sér stað á Alþingi á föstudagskvöldið. Tveir miðaldra karlmenn gengu fram fyrir púltið með blað sem á stóð málþóf. Tók 4 sekúndur. Og gerði allt vitlaust. En ég skil þá svo vel. Hversu lengi höfum við öll þurft að bíða vegna skyndilegrar og óvæntrar tjáningarþarfar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is