Færslur fyrir nóvember, 2012

Föstudagur 23.11 2012 - 22:40

Vonlausa stríðið

“Hið alþjóðlega stríð gegn fíkniefnum hefur tapast með skelfilegum afleiðingum fyrir einstaklinga og samfélög um heim allan.” Á þessum orðum hefst skýrsla sem kom út í júní í fyrra. Að henni standa engir aukvisar en hún er unnin af Global Commission on Drug Policy á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og meðal skýrsluhöfunda eru menn eins og Kofi […]

Sunnudagur 18.11 2012 - 19:06

Stór áfangi

Á föstudaginn var nýju þingskjali dreift á Alþingi, frumvarpi til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Við erum sem sagt komin þetta langt í ferlinu. Til hamingju öll! Kominn tími til segja sumir en í raun erum við á hárréttum tíma miðað við að stjórnarskrárbreyingar eru það síðasta sem samþykkt er á einu kjörtímabili – að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is