Færslur fyrir apríl, 2012

Mánudagur 30.04 2012 - 18:35

Hvenær getum við hætt að vera reið?

Reynir Traustason skrifaði athyglisverðan og umdeildan leiðara í DV síðasta föstudag undir yfirskriftinni “Fyrirgefningin”. Í pistlinum segir hann að við verðum að sætta okkur við það að í einhverjum tilfellum, jafnvel flestum, muni okkur ekki takast að koma lögum yfir þá sem flestir telja bera mesta ábyrgð á hruninu – og við þurfum að sætta […]

Sunnudagur 29.04 2012 - 16:56

Ofstækismanneskja játar

Ég verð að viðurkenna að ég varð ansi hugsi eftir að hafa hlustað á fyrrverandi forsætisráðherra þjóðarinnar, Geir H. Haarde, ausa úr skálum reiði sinnar í kjölfar dómsuppkvaðningar Landsdóms á mánudag. Hann talaði eins og sá sem valdið hefur – án þess þó að hafa það. Það kom ekki vel út. Niðurstaðan virtist koma honum […]

Sunnudagur 29.04 2012 - 16:29

Geir H. Haarde í Kastljósinu

Mér hefur sýnst umræðan um það sem fyrrum forsætisráðherra Íslands sagði eftir að dómur féll út og suður og þrátt fyrir að upptökur séu aðgengilegar á vefnum eru ekki allir á sama máli um hvað hann sagði. Því hef ég ákveðið að birta hér viðtölin við hann sem sjónvarpað var um kvöldið, í þessari viðtalið […]

Sunnudagur 29.04 2012 - 16:14

Geir H. Haarde í Íslandi í dag

Mér hefur sýnst umræðan um það sem fyrrum forsætisráðherra Íslands sagði eftir að dómur féll út og suður og þrátt fyrir að upptökur séu aðgengilegar á vefnum eru ekki allir á sama máli um hvað hann sagði. Því hef ég ákveðið að birta hér viðtölin við hann sem sjónvarpað var um kvöldið, í þessari viðtalið […]

Fimmtudagur 26.04 2012 - 14:04

Af hverju Dögun?

Í tilefni þess að í gærkvöldi samþykkti félagsfundur Dögunar umsóknir þriggja stjórnmálasamtaka; Hreyfingarinnar, Borgarahreyfingarinnar og Frjálslynda flokksins, ætla ég að birta hér grein sem ég skrifaði fyrir blaðið Reykjanes og sem komu út fyrr í mánuðinum. Með inngöngu þessara þriggja afla eru félagar í Dögun orðnir um 2187 talsins! *************************** Fyrir stuttu voru stofnuð ný […]

Miðvikudagur 18.04 2012 - 23:49

ESB og líkið í lestinni

Eftir að Framkvæmdastjórn ESB óskaði eftir meðalgöngu í dómsmáli ESA gegn Íslandi vegna Icesave reikninga Landsbankans hafa ýmis þung orð fallið. Sumir hafa lagt til að við slítum viðræðum um aðild að sambandinu strax eða setjum þær alla vega á ís í bili en aðrir benda á að málið varði vissulega ESB, enda er innstæðutryggingarkerfi […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is