Föstudagur 09.03.2012 - 08:37 - FB ummæli ()

Afsökunarbeiðni

Vegna þeirrar óvægnu umræðu sem skapast hefur í kjölfar alvarlegrar líkamsárásar á starfsmann lögmannsstofu í Lágmúla fyrr í vikunni viljum við ítreka að ofbeldi er aldrei réttlætanlegt og að við fordæmum það í öllum birtingarmyndum þess. Hafi orð okkar í því sambandi verið særandi eða meiðandi á einhvern hátt fyrir þá sem nú eiga um sárt að binda viljum við biðjast afsökunar á því. Það var aldrei ætlunin.

Þór Saari
Margrét Tryggvadóttir

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is