Fimmtudagur 27.10.2011 - 15:40 - FB ummæli ()

Svipmynd úr Hörpu

Fyrirlesari er kominn fram yfir tímann sinn og heldur áfram að mala og mala.

Á kantinum situr aðstoðarseðlabankastjóri sem átti að vera að stýra umræðunni og veifar gulum miða máttleysislega án þess að ræðumaðurinnn veiti því nokkra athygli.

Minnir óneitanlega á tilburði þessa sama Seðlabanka til að hemja bankana á árunum fyrir hrun.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is