Mánudagur 24.10.2011 - 23:32 - FB ummæli ()

Krabbamein í samfélaginu

Það var athyglisvert viðtalið við Richard Wilkinson í Silfrinu á sunnudaginn. Í stuttu máli snúast kenningar hans um að samfélögum þar sem jöfnuður ríkir vegni mun betur á öllum sviðum en þar sem ójöfnuður er áberandi. Þetta á við um glæpatíðni, heilsufar og svo ótal margt fleira.

Í því samhengi velti ég fyrir mér áhrifum þess á samfélagið okkar að einn maður fái afskrifaða 64 milljarða og haldi öllu sínu á meðan venjulegt fólk berst við stökkbreyttar skuldir án mikils skilnings eða aðstoðar.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is