Fimmtudagur 22.09.2011 - 14:00 - FB ummæli ()

Halló Eyja, hér kem ég!

Ég hef ákveðið að skrifa framvegis á Eyjuna og þakka forsvarsmönnum hennar kærlega fyrir að vilja hýsa mig hér. Eldri færslur má sem áður finna á www.margrettryggva.is. Ég vonast til að geta átt góðar samræður við lesendur Eyjunnar og ætla að hafa athugasemdakerfið opið (ef ég finn út úr stillingunum, humm humm) en minni á að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Ég bið fólk að segja ekkert sem það gæti ekki hugsað sér að segja við mig eða aðra augliti til auglitis. Sjáumst!

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is