Færslur fyrir september, 2011

Föstudagur 30.09 2011 - 15:23

Alþingi er lasið – Getur því batnað?

Ég var ekki hissa  að sjá niðurstöður nýlegrar könnunar MMR um traust til Alþingis. Um 13% voru ánægðir með störf stjórnarmeirihlutans og maður hélt að neðar væri vart hægt að komast en jú, það er mögulegt, því aðeins 7% segjast ánægð með hvernig stjórnarandstaðan hagar störfum sínum. Einnig hefur komið fram að aðeins 12,4% segjast […]

Þriðjudagur 27.09 2011 - 12:08

Verður Ísland í lagi?

Eftir nokkra daga verður Alþingi sett að nýju. Ég verð að viðurkenna að ég hlakka ekki til að hefjast handa við störf vetrarins. Upplifunin af hinu ömurlega septemberþingi er enn of yfirþyrmandi í huga mér. Það er illa komið fyrir þjóð sem býr við þing þar sem andlegt ofbeldi, einelti, tilgangslaust þvaður og bakstungur teljast […]

Fimmtudagur 22.09 2011 - 14:37

Enn um skuldamálin – bréf frá „meðal Jóni“

Fyrir nokkru birti ég bréf frá venjulegum fjölskylduföður á gamla blogginu mínu sem telur skuldaúrræði ríkisstjórnarinnar refsa sér og fjölskyldu sinni fyrir að hafa sýnt aðhaldssemi og ráðdeild í fjármálum heimilisins og gert allt sem í hans valdi stóð til að standa í skilum á meðan nágranninn sem hætti að borga við hrun bjó enn í […]

Fimmtudagur 22.09 2011 - 14:00

Halló Eyja, hér kem ég!

Ég hef ákveðið að skrifa framvegis á Eyjuna og þakka forsvarsmönnum hennar kærlega fyrir að vilja hýsa mig hér. Eldri færslur má sem áður finna á www.margrettryggva.is. Ég vonast til að geta átt góðar samræður við lesendur Eyjunnar og ætla að hafa athugasemdakerfið opið (ef ég finn út úr stillingunum, humm humm) en minni á að aðgát […]

Mánudagur 12.09 2011 - 10:11

Halló heimur!

Velkomin á blog.eyjan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is