Færslur fyrir júní, 2015

Þriðjudagur 09.06 2015 - 07:03

Leikskólar fá gefins barnabók um líkamsvirðingu

Kroppurinn er kraftaverk – líkamsvirðing fyrir börn kom út fyrir ári síðan á Degi líkamsvirðingar þann 13. mars 2014. Hún er skrifuð með það að markmiði að efla jákvæða líkamsmynd barna, umhyggju þeirra fyrir líkama sínum og virðingu fyrir líkömum annarra. Bókin er hugsuð fyrir börn á aldrinum 3-7 ára en fjölmargir foreldrar, kennarar, afar og […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is