Laugardagur 23.01.2010 - 10:25 - FB ummæli ()

„Snákarnir okkar“

Um daginn birti ég pistil sem hét Snákarnir og siðblindan. Birti þar meðal annars grein eftir Kristján G. Arngrímsson frá 2006, sem og kafla úr Fréttaaukanum um siðblindu, eða sýkópatíu. Í gær birtist önnur grein eftir Kristján í Fréttablaðinu – „Snákarnir okkar“ – þar sem hann vísar í sína gömlu grein og nefnir Fréttaaukann.

Fréttablaðið 22. janúar 2010

"Snákarnir okkar" - Kristján G. Arngrimsson - Fréttablaðið 22. janúar 2010

"Snákarnir okkar" - Kristján G. Arngrimsson - Fréttablaðið 22. janúar 2010

Flokkar: Bloggar

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Ummæli

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og átta? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is