Færslur fyrir janúar, 2018

Mánudagur 29.01 2018 - 22:18

Þeir sem minna mega sín

Það er algengt í umræðunni að nota orðalagið „þeir sem minna mega sín“ og er þá stundum verið að vísa til fólks sem hefur minni fjárhagslega burði en aðrir. Ég átti samtal við konu nýlega þar sem við ræddum þetta. Hún kom með hlið á málinu sem mig langar að velta upp. Hvers vegna gera […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is