Færslur fyrir febrúar, 2015

Laugardagur 28.02 2015 - 12:33

Lokaspretturinn

Framhald gestafærslu sem birtist á þessum vettvangi þann 22. desember síðastliðinn og er skrifaður af frænku minni Elínu Ósk Arnarsdóttur sem hefur verið að vinna að frábæru verkefni í tengslum við forvarnir við átröskun og eflingu líkamsvirðingar hjá börnum. Færsluna má einnig finna á þessu bloggi. Nú er draumur minn að rætast. Verkefnið sem ég […]

Fimmtudagur 05.02 2015 - 23:53

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks og eðlilegt líf Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Þjónustan er lykill margra að virkri þátttöku í samfélaginu. Mér þótti það alltaf stórmerkilegt þegar ég var mest að velta þessum málum fyrir mér í pólitíkinni á sama tíma og ég starfaði einnig að málefnum fatlaðs fólks hvað fólk […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is