Færslur fyrir júní, 2014

Þriðjudagur 03.06 2014 - 20:55

Ísland fyrir alla

Það hefur varla farið framhjá neinum að mikil umræða hefur skapast undanfarið um byggingu mosku, staðsetningu hennar og stöðu minnihlutahópa í okkar samfélagi. Það er margt í þessu sem hefur vakið mig til umhugsunar. Ég tel að almennt séu Íslendingar frekar frjálslynd og umburðarlynd þjóð. Hins vegar má líklega í öllum samfélögum finna öfgahópa. Því […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is