Færslur fyrir maí, 2013

Mánudagur 20.05 2013 - 14:27

Hvað er velgengni?

Þessi orð Paulo Coelho urðu tilefni þessa pistils og ég fór að velta fyrir mér hvað væri velgengni. Er það velgengni að hafa gert það sem aðrir vilja að þú gerir? Að verða það sem aðrir vilja að þú verðir? Að ná árangri á sviðum sem færir þig upp á samfélagslega stalla? Að skara einhvers […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is