Færslur með efnisorðið ‘hrossagaukur’

Þriðjudagur 26.04 2011 - 09:47

Lóan er lygari og rjúpan fyrsti farfuglinn

Sumarið lætur bíða eftir sér og það er farið að hafa áhrif á sálarlíf Facebook-fólks. „Sumarið kemur í dag, annars fer ég út að drepa Lóur, þær eru lygarar eins og allir aðrir!! Engum er treystandi!“ skrifar tónlistarmaðurinn Hannes Friðbjarnarson (1.998 vinir) – Hannes er þekktur rólyndismaður. Annar sem er seinþreyttur til vandræða er fréttamaðurinn […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is