Færslur fyrir janúar, 2011

Mánudagur 31.01 2011 - 12:47

Illugi horfir til hafs

Svo virðist sem Illugi Jökulsson rithöfundur með meiru íhugi nú að fara á sjóinn. Helgi Seljan sjónvarpsmaður og sjóari auglýsir á Facebook-síðu sinni að háseta vanti bát og þar sé um að ræða Illuga fyrrum viðvaning af varðskipum og til skamms tíma stjórnlagaþingsefni. Helgi segir Illuga yfirlýstan stuðningsmann þjóðareignar á óveiddum fiski og því sé […]

Sunnudagur 30.01 2011 - 11:55

Að þekkja fólk sem þekkir grískan Júróvisjónsöngvara

Myndi einhver annar en Egill Helgason stæra sig af því opinberlega að þekkja fólk sem þekkir grískan Júróvisjónsöngvara? Ég sá að vinur minn Kjartan Guðmundsson blaðamaður var að velta þessu fyrir sér á Facebook í kjölfar þess að Egill var fenginn sem sérstakur gestur í Júrókvöld RÚV. Þetta er góð spurning þó svarið liggi nánast […]

Þriðjudagur 25.01 2011 - 03:52

Vanþakklátur vinur

Einar Kárason sagði mér eitt sinn þá sögu frá því þegar vinur hans Friðrik Þór bjó einn. Einar var þar nokkuð tíður gestur, þeir voru þá að skrifa saman kvikmyndahandrit og Einari blöskraði hversu sjoppulegt gat verið í íbúð vinar síns. Einar fór líkt og fyrir tilviljun að tala í eyru Friðriks um ágæti húshjálpar. […]

Þriðjudagur 25.01 2011 - 02:48

Stórmerkilegar bollaleggingar af Facebook um blýant Marra sem þróast út í sagnfræðilega athyglisverðar gamansögur af Morgunpóstinum

Þórarinn Þórarinsson Nú fylgist ég vissulega illa með tískunni en hvenær í andskotanum byrjuðu blaðamenn að hafa blýant bak við eyrað í stað sígarettu? Call the fashion police. Please! 21. janúar kl. 21:25 ·  Guðmundur Magnússon Mér fannst þetta nokkuð gott hjá piltinum. Nýr töffari í blaðamannastéttinni. Veitir ekki af! Þórarinn Þórarinsson Mér fannst þetta […]

Þriðjudagur 25.01 2011 - 02:02

Ágætis fólk heyrnardaufir!

Einu sinni vorum við sr. Dabbi Þór með útvarpsþátt á Aðalstöðinni sálugu sem hét Górilla þar sem einn dagskrárliðurinn var „Talað illa um fólk“. Heimskuleg hugmynd. Undirliggjandi átti að vera sú hugmyndafræði að absúrd væri að baktala fólk í útvarpi; þetta átti sem sagt að vera einskonar atlaga að rógi en það sá náttúrlega ekki nokkur maður heldur […]

Þriðjudagur 18.01 2011 - 01:22

Vargöld vitleysunnar

Merkilegt er með þetta meinta „Nýja Ísland“ að prinsippin útvatnast meira með hverri vikunni, hverjum deginum. Sem telst varla góðri lukku stýra. Vargöld vitleysunnar er upp runnin. Nú berast þær fréttir að Jón Gnarr borgarstjóri ætli í þáttagerð í sjónvarpi. Einhver staðar sagði Jón að honum þætti ekki rétt mynd gefin af sér í fjölmiðlum!? Öllum finnst þetta náttúrlega […]

Mánudagur 17.01 2011 - 13:16

Verkfæri ‹ Jakob Bjarnar — WordPress

Verkfæri ‹ Jakob Bjarnar — WordPress.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is