Færslur fyrir maí, 2013

Mánudagur 06.05 2013 - 01:34

„Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá“

Fæ ekki séð að ra_ _gat hafi breyst til hins betra síðan hrunshöfundarnir fengu aftur að verma á sér afturendana í Stjórnarráðinu.  Svo sannarlega. Forgangsatriðin hjá okkar snarklikkuðu þjóð voru ömurlega augljós á nokkrum vinnustaðafundum sem ég sótti fyrir Lýðræðisvaktina fyrir kosningarnar í fyrravor. Palísander- og parketlagðar hallir banka og einkafyrirtækja eru prýddar pússuðu stáli, […]

Sunnudagur 05.05 2013 - 19:23

„Þið eigið ekki að gagnrýna bankana“

Eins og ég skrifaði í gær, er sú staðhæfing að „enginn hafi sagt það sem fólkið þurfti þá að heyra…að undirstaða lífskjaranna var froða“ tilraun til sýndarraunveraleikaframleiðslu í huggulegri útgáfu en hinni ekta. Fjöldi manns var til frásagnar um froðuna, það bara vildi enginn hlusta á sendiboðana. Vandamálið var og er að grundvallarhugmyndir lýðræðisþjóðfélaga um […]

Sunnudagur 05.05 2013 - 05:05

Þorsteinn Pálsson, ÞÚ hlustaðir ekki!

Þorsteinn Pálsson skrifar í Fréttablaðinu í dag: „Hrunið varð af því að slakað var á árvekninni fjórum árum fyrr. Enginn sagði það sem fólkið þurfti þá að heyra: Að undirstaða lífskjaranna var froða. Og það fer aftur illa ef enginn sammælist seðlabankastjóranum nú í að segja það sem allir þurfa að heyra.“ Að halda því fram […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is