Færslur fyrir apríl, 2013

Þriðjudagur 30.04 2013 - 23:01

Ertu búinn að borga Bjarni?

Mánudagur 29.04 2013 - 23:47

Úr gullfiskabúrinu

I – Þjóðfélagsumræða á Íslandi er í nákvæmlega sama tón og hún var á tímum „útrásarinnar [btw, eina útrásin sem átti sér stað var í  lánadeildir erlendra banka]  í „mærðarlegum halelújatón, blandaðri þjóðerniskennd“ eins og Andrés Magnússon, geðlæknir orðaði það. Nákvæmlega sama hliðin á þjóðrembunni – rétt eins og gagnrýni á nýju fötin íslenska keisarans […]

Mánudagur 29.04 2013 - 23:19

Íslenskt lýðræði

Mafía X stofnar Flokk X Mafía X og Flokkur X ræna auðlindum þjóðarinnar XX nota ránsfenginn til að sölsa undir sig valdastofnanir hennar og fjölmiðla XX kaupa skoðanakannanir sem spyrja hvort kjósendur ætli að kjósa Flokk X eða Flokk X XX fjölmiðlar flytja „fréttir“ af skoðanakönnununum með þeim niðurstöðum að kjósendur ætli að kjósa Flokk […]

Sunnudagur 28.04 2013 - 13:58

„Við Íslendingar bíðum aldrei ósigra…

…af því við nentum aldrei að fylgja unnum sigri eftir. Í raun og veru erum við í eðli okkar sú þjóð sem unir sér best í gapastokknum“ Halldór Laxness, Salka Valka – Fuglinn í fjörunni „Almenn skynsemi er ekki svo almenn“ Voltaire „Það frelsi sem máli skiptir felur í sér frelsi til að breyta sem […]

Sunnudagur 28.04 2013 - 12:02

Guð blessi Ísland

Föstudagur 26.04 2013 - 20:06

Einmana og yfirgefinn

Mér finnst fullkomlega absúrd að horfa á forkólfa stjórnmálaflokkanna blaðra fram og til baka um auðlindamál og þjóðartekjur. Ég get nefnilega ekki ímyndað mér fulltrúa, t.d. olíuauðugra ríkja, svo sem  Bandaríkjamanna og Arabaþjóða,  skeggræða um olíu án þess að fyrir liggi hvað olíutunnan kostar því söluverðið væri leyndarmál. Þetta þykir engum athugavert (ekki einu sinni […]

Föstudagur 26.04 2013 - 11:25

Bara tæma öskubakkana, takk…

Þjóðin gaf ræstitæknum tækifæri til að þrífa eftir hrunspartíið, en greinilega vildi hún bara láta hella úr öskubökkunum og tína upp bjór- og brennivínsflöskurnar áður en hún byði í næsta partí. 2013 – Nunc est bibendum!  

Föstudagur 26.04 2013 - 01:12

Eittþúsund235 milljarða mínus: Gjöfin frá XB & XD

er svo sannarlega gjöfin sem gefur – gefur af sér meiri skuldir, með vöxtum og vaxtavöxtum og vöxtum líka af því…  Á tólf ára stjórnartímabili Sjálfgræðisframasóknarflokksins óx NEIKVÆÐ eignastaða þjóðarbúsins úr mínus 225 milljörðum í mínus 1,460 milljarða (eittþúsund fjögurhundruð og sextíu), MÍNUS.  Aukning um 1,235 milljarða MÍNUS. 103 milljarðar á ári MÍNUS. 3,8 milljónir […]

Fimmtudagur 25.04 2013 - 01:56

Lok lok og læs…

Er að reyna að finna út hvers vegna það er lokað fyrir athugasemdir hérna – það er hakað í „Leyfa ummæli“ hérna á vinnuborðinu, svo ég skil ekki alveg hvers vegna það skilar sér ekki á síðuna… Allavegana, búin að biðja tæknideildina um aðstoð við þetta 🙂  (Dáldið hallærislegt að kvarta yfir gegnsæisleysi og vera […]

Mánudagur 22.04 2013 - 01:22

Lýst eftir Gegnsæi í heybrók og berserk…

Lýst er eftir Gegnsæi* í íslenskri stjórnsýslu. Þegar Gegnsæið fór að heiman úr forsætisráðuneytinu í febrúar 2009 var það klætt fögrum fyrirheitum yfir heybrók og berserk. Síðast sást til Gegnsæisins á leið niður í Landsvirkjun** þar sem talið er að Gegnsæinu hafi verið sniðinn rauður serkur og sóðabrók. Þeir sem kunna að hafa orðið Gegnsæisins […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is