Færslur fyrir desember, 2011

Fimmtudagur 29.12 2011 - 23:26

FME var boðið íslenskt hugbúnaðarkerfi sem spáði 06 fyrir um hrunið. FME: Höfum ekki áhuga

Snorri Guðmundsson eigandi íslenska markaðsráðsgjafa- og rannsóknarfyrirtækisins ICESTAT skrifar á vefsíðufyrirtækisins og segir í viðtali við Síðdegisútvarp Rásar 2: „Hugbúnaðarfyrirtækið ELEA hafði hannað gagnagrunn sem veitti yfirsýn yfir banka/fjármálastofnanakerfið í heild og í mars 2006 gerði grunnurinn kleift að sjá hrun íslenska hagkerfisins fyrir. Á þessum tíma var ELEA, sem Snorri stofnaði með Valdimari Kristjánssyni, forritara, og Bjarna Kristjánssyni, […]

Fimmtudagur 29.12 2011 - 04:53

Vinsældir og áhrif: Bakhliðin

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is