Færslur fyrir maí, 2011

Mánudagur 30.05 2011 - 16:40

OOOOKRIÐ á Íslandi!!!

Hvernig getur eitt skópar rúllað upp á sig nær sex þúsund kalli á leiðinni frá USA til Íslands? Ég geri mér grein fyrir að það eru flutningsgjöld, tollar og álagning, en djísus kræst on a crutch!? Þessir Converse skór kosta í Target $19.99 eða um ISK 2300. Sömu – nákvæmlega sömu skór – kostuðu í […]

Föstudagur 27.05 2011 - 11:31

Kúkalabbar í Kórahverfi

Fyrir ofan Kórahverfið, milli Kóranna og Hvarfanna, í Kópavogi er lítil og sæt óbyggð mói vaxin hæð, þar sem tilvalið er að fá sér smá göngutúr og njóta útsýnisins yfir Elliðavatn við spóavall og lóukvak. Vinkona mín sem býr í þessu hverfi fer þarna út með litla hundinn sinn, sem fær aðeins að spretta úr […]

Föstudagur 27.05 2011 - 11:01

Hvar er góði löggukallinn?

Ég gleymi aldrei þegar löggukallinn kom og heimsótti sjö (eða átta) ára bekkinn okkar í Langholtsskóla. Við störðum með aðdáun á stóra, myndarlega manninn í flotta einkennisbúningnum. Að heimsókninni lokinni vissum við að löggukallarnir voru sko vinir okkar og að við gætum leitað til þeirra með hvað sem var, hvort sem við vorum týnd og […]

Fimmtudagur 26.05 2011 - 12:06

Hið almenna íslenska skuldarapakk

„“Ég á ekki fyrir mat, ég á ekki neitt og þarf algjörlega að stóla á Hjálparstarfið…’ segir einstæð, þriggja barna móðir, sem reiðir sig á Hjálparstarf kirkjunnar til að geta gefið börnunum sínum mat og lyf. Hún býr með 3 börnum sínum, á aldrinum 2 til 10 ára, í 67 fermetra íbúð og hafa afborganirnar […]

Fimmtudagur 26.05 2011 - 10:31

Reuterinn bilaður?

Er ekki allt í lagi með erlenda fréttafæðið inn á íslenska fjölmiðla? Ekki orð í dag hvorki í FB eða á Rúv, né í gær um eina mannskæðustu hvirfilbyljaárstíð í USA – 1500 saknað, 125 látnir (í einum bæ), hæsta tala dauðsfalla frá því að skráningar hófust.

Miðvikudagur 25.05 2011 - 09:39

Í kartöfluskrall á Hrauninu, plz…

Uhhhh bíddu, í fljótu bragði virðist m.a. um að ræða brot á lögum um fjármálafyrirtæki…112. gr. b: „Það varðar sektum eða fangelsi allt að tveimur árum, liggi þyngri refsing ekki við broti samkvæmt öðrum lögum, að brjóta gegn ákvæðum: 6. 2. mgr. 29. gr. um skyldu til að setja traustar tryggingar fyrir lánum sem veitt eru í tengslum […]

Miðvikudagur 25.05 2011 - 09:22

Hið ljúfa líf eháeffeigenda

Hvenær hyggst Alþingi Íslendinga breyta reglum um ábyrgð í hlutafélögum þannig að eigendur þeirra geti ekki ábyrgðarlaust einfaldlega mergsogið eignir/hagnað úr þeim, skuldsett þau upp í rjáfur og gengið svo frá öllu saman? Hverjir halda þingmenn að beri endanlega tjónið af hundruð milljóna afskriftum fyrir þessa eigendur sem halda svo áfram að lifa í vellystingum […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is