Færslur fyrir apríl, 2011

Fimmtudagur 21.04 2011 - 18:13

Viðbjóðslegt plagg

Nýju fjölmiðlalögin eru viðbjóðslegt plagg. Skömm er að því að vinstri stjórn, sem gæta ætti frelsis á öllum sviðum, en þó sérstaklega tjáningarfrelsis – sem á Íslandi eru settar fornfálegarlegar skorður – skuli standa fyrir þessum ófögnuði. Nú skal „fjölmiðlanefnd“ ákveða hverju fjölmiðla má til þjóðarinnar. Æðislegt. Við höfum nefnilega svo góða reynslu af svona […]

Mánudagur 18.04 2011 - 03:47

Kapítalismi-góður þjónn, slæmur húsbóndi

Athugasemd af nytimes.com: „Í skátunum var okkur kennt að eldur er góður þjónn en slæmur húsbóndi. Hann getur eldað matinn þinn og haldið á þér hita, en hann getur líka brennt húsið þitt til kaldra kola og drepið þig. Ég myndi lýsa Kapítalisma á nákvæmlega sama hátt – góður þjónn en slæmur húsbóndi. Kapítalismi getur […]

Mánudagur 18.04 2011 - 03:05

TARP-The Ayn Rand Program for troubled capitalists

Maureen Dowd skrifar athyglisverðan dálk í NYTimes í dag um átrúnaðargoð kapítalista, Ayn Rand, höfund kapítalistabiblíunnar Atlas Shrugged. Rand „skrifaði um Nietzscheskar súperhetjur sem bjuggu til hluti,“ skrifar Dowd. „Rand dó áður en kapítalismi þróaðist í vampíruspilavíti þar sem þú getur veðjað gegn fjárfestingum sem þú varst að selja kúnnunum þínum og grætt peninga á […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is