Færslur fyrir mars, 2011

Miðvikudagur 02.03 2011 - 22:58

Hvað kaupa má fyrir sjóði sjálftökumanna

Ríkisstjórnin virðist ekki geta brugðist við fjárhagsvandanum á annan hátt en að seilast í vasa almennings. Nær væri að þess í stað sækti hún seðlana til þeirra sem sitja á þeim. Á árunum 2004-2008 voru sex sjálftökumönnum*1 í íslenska banka(ræningja)kerfinu greiddir samtals 6.2 milljarðar – 6.171.664.622 – í laun fyrir störf sín, sem m.a. fólust […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is