Færslur fyrir desember, 2010

Fimmtudagur 16.12 2010 - 15:15

Fólk ársins: Grýla

Ekkert hafði jafnmikil áhrif á flugferðir um heim allan á árinu 2010 og hin hræðilega íslenska fjallatröllkona Grýla, sem í vor leysti úr læðingi eldsumbrotin í Eyjafjallajökli og spúði 30,000 feta öskustrók yfir alla Evrópu sem lamaði alla flugumferð og olli hundruð milljón dollara tjóni. Í upphafi var álitið að gosið væri verk huldumanna sem […]

Mánudagur 13.12 2010 - 04:29

Peningaþvottakerfi íslenska auðvaldsins

Hugtökin frelsi og réttlæti eru að ýmsu leyti mótsagnakennd. Ef ég nýt algjörs frelsis á ég ekki að þurfa að réttlæta mig fyrir neinum dómstól eða þurfa að líða afleiðingar fyrir tjón sem ég gæti hafa valdið öðrum. Hver sem stendur í vegi mínum á skilið þá refsingu sem ég ákveð að úthluta. Hugmyndin um […]

Þriðjudagur 07.12 2010 - 01:04

Smákaka dagsins: Möndluhorn

Afsakið, missti úr daginn í gær með jólabaksturinn. Vesen á eyjubloggkerfinu… Þessi uppskrift var í fyrsta sæti í jólasmáköku-uppskriftakeppni dagblaðsins Minneapolis Star Tribune í fyrra.  Ég breytti henni aðeins, minnkaði aðeins smjörið (um 200 g!) og það kom ekki að sök. Ef ykkur finnst möndlur góðar er þessi uppskrift draumur í dós, en verst er að […]

Laugardagur 04.12 2010 - 06:57

Smákaka dagsins: Hafrablúnda

Hafrablúndur Ég bakaði þessa uppskrift þrisvar sinnum fyrir jólin í fyrra! Át kökurnar jafnóðum og ég bakaði þær! Fyrst skreytti ég þær voða fínt með súkkulaði, en svo nennti ég því ekki.  Fannst þær eiginlega betri án þess að hafa súkkulaðið… Einu sinni prófaði ég að hræra, hvað hefur það verið, 1/3 bolli kannski, af […]

Fimmtudagur 02.12 2010 - 16:42

Nammigóð smákökuuppskrift…

Þetta er ein af uppáhalds jólasmákökuuppskriftunum mínum… *Jólarósir 250 g smjör ¾ bolli púðursykur ½ bolli sykur 1 tsk. vanilludropar rifinn appelsínubörkur (af 1 stórri appelsínu) 1 egg 3 ½ bolli hveiti ¼ tsk. salt 1 egg þeytt með gaffli með 1 msk. vatn hindberjasulta kókósmjöl Þeyta smjör og sykur í hrærivél þar til rétt […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is