Færslur fyrir maí, 2010

Miðvikudagur 19.05 2010 - 20:24

Eitraður hamborgari, hakkgums og græðgi

Aðvörun:  Greinin getur valdið varanlegu ógeði á hamborgurum… Nú er vitað með vissu að þrjár aðalorsakir BP olíu”slyssins” eru helst þessar: Græðgi, ófyrirleitni, og hroki. Olíufíaskóið, fjármálahrunið, námuslysið í V-Virginíu, sem í apríl varð 29 manns að bana og harmsögu ungrar konu íMinnesota sem heitir Stephanie Smith, má allt rekja til þessarar sömu greiningar, með […]

Miðvikudagur 12.05 2010 - 20:46

„WANTED“

He he he… Wanted by INTERPOL EINARSSON, Sigurdur Legal Status Present family name: EINARSSON Forename: SIGURDUR Sex: MALE Date of birth: 19 September 1960 (49 years old) Place of birth: REYKJAVIK, Iceland Nationality: Iceland Physical description Height: 1.80 meter <-> 71 inches Weight: 114 kg <-> 251 pounds Colour of eyes: BLUE Colour of hair: […]

Miðvikudagur 12.05 2010 - 15:36

Þjófar þá og nú

„Hvað er siðmenntun? Er það spurning til afþreyingar fyrir heimspekinga að leysa úr án áþreifanlegs takmarks í sjálfu sér, eða er það eitthvað annað? … Þær holskeflur svikamála sem dunið hafa yfir þjóðina að undanförnu gera hugleiðingar af þessu tagi áleitnar. Svik og prettir eru ógnun við samfélag fjöldans og eftir því sem þau ágerst verður […]

Mánudagur 10.05 2010 - 02:02

Klámfíkn

Eftirfarandi er þýðing úr nokkrum köflum bókarinnar The Porn Trap: The Essential Guide to Overcoming Problems Caused by Pornography (Maltz, Wendy & Larry, 2008) sem hluti af svari við bréfi til Ástkæra Ísafold hér á eyjunni. PS: Hafið í huga við lesturinn að þessi bók fjallar um einstaklinga sem eiga við vandamál að stríða vegna […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is