Færslur fyrir apríl, 2010

Þriðjudagur 13.04 2010 - 13:14

Ég verð bankastjóri!

Þegar ég var sex ára sagði ég við pabba að ég ætlaði að verða bankastjóri þegar ég yrði stór.  Þá gæti ég nefnilega keypt handa honum hvítan dýrlingabíl (hvíti sportbíllinn hans Roger Moore í sjónvarpsþáttunum um „Dýrlingurinn“ fyrir 100 árum).  Mér fannst líka leiðinlegt hvað pabbi þurfti að vinna mikið – hann keyrði strætó myrkanna […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is