Færslur fyrir mars, 2010

Föstudagur 26.03 2010 - 15:10

Sjálfgræðisflokkur vill nýtt partý

Halldór Bjarnason mbl.is

Miðvikudagur 24.03 2010 - 22:45

FME #1:“Sveitalubbamennska og mikilmennskubrjálæði“

„It’s a story of incompetence, it’s a story of hillbillyism and delusions of grandeur. It’s a story of babes in the woods and narrow-minded country bumpkins. And at the tail end it’s a story of disastrous management and alleged serious criminality.“ „Þetta er saga um vanhæfni, sveitalubbamennskuog mikilmennskubrjálæði,“ segir forstjóri Fjármálaeftirlitsins, Gunnar Andersen, við tímaritið […]

Sunnudagur 07.03 2010 - 20:04

Aumingja Ísland…

Jón Ólafsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, veltir fyrir sér í frábæru erindi hvers vegna umbótakröfur Búsáhaldabyltingarinnar hafi koðnað niður eins og misheppnað ostafrauð. Ég leyfi mér að birta hér nokkrar málsgreinar en endilega lesið allt erindið á vefsíðu Jóns. Hann telur „umræðuhefð íslenskra stjórnmála“ vera meginástæðuna fyrir því að krafa hinnar svokölluðu búsáhaldabyltingar um […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is