Færslur fyrir febrúar, 2010

Laugardagur 06.02 2010 - 07:59

Eru vítamín hættuleg?

Hvað á að hafa í matinn? Hvað á maður að borða? Hvað má maður borða? Hvernig á maður að halda utan um allar upplýsingarnar varðandi mataræði og næringu og komast að vitrænni niðurstöðu? Kjöt veldur krabbameini! En úps, ekki borða tofu í staðinn, því sumar sojablöndur eru víst krabbameinsvaldandi! Borða meira prótein – eða ekki […]

Mánudagur 01.02 2010 - 20:01

Bankar og samsæri

Það er miklu erfiðara að sanna mál gegn einstaklingum hjá viðurkenndum bankastofnunum en meðal Ponzisvikahröppum vegna þess að bankarnir, sem eru að bjóða upp á almenna viðskiptaþjónustu, fylla yfirleitt út SEC form og skattaskýrslur og búa við meira skipulag, reglugerðir og eftirlit (eða eiga að gera það) heldur en meðal Ponziþjófar. Vandamálið, eins og Paul […]

Mánudagur 01.02 2010 - 06:59

Klikk Keiser í Silfrinu

Ég get vel fallist á skoðanir þeirra sem segja að heimurinn sé að verða eitt risavaxið „corporatocracy“ elítuklúbbs sem eins og sníkill er bókstaflega að sjúga líftóruna úr hýsilnum (vinnandi fólki og móður jörð).  En ég á samt sem áður langt í land með að komast með tærnar þar sem Max Keiser (þegar bankað var […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is