Þriðjudagur 28.04.2009 - 20:53 - Rita ummæli

Viðtal í Visndaþættinum á Útvarpi Sögu

Á Útvarði Sögu er Vísndaþátturinn á dagskrá alla þriðjudaga frá kl. 17 til 18. Umsjónarmenn þáttarins eru Björn Berg Gunnarsson og Sævar Helgi Bragason. Í þættinum er fjallað um ýmislegt fróðlegt úr heimi vísindanna. Þann 17. mars síðastliðinn var Þórður Örn Arnarson, ritstjóri Húmbúkksins, í viðtali á þessari stöð. Í þættinum var fjallað um hómópatíu, the Secret og fleira. Það er hægt að hlusta á þáttinn með því að smella hér.


Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af núlli og tveimur? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is