Færslur fyrir janúar, 2009

Mánudagur 26.01 2009 - 13:00

Hómópatía – remedíur mæta rökum

Hómópatía eða smáskammtalækningar er eitt af mörgum fyrirbærum sem einu nafni hafa verið nefnd óhefðbundnar lækningaaðferðir. Í þeirri umfjöllun sem fer hér á eftir verður erlenda heitið hómópatía notað enda gefa rannsóknir ekki tilefni til að nota heitið lækningar.

Fimmtudagur 22.01 2009 - 09:20

Efinn

Efinn er eitt það mikilvægasta sem við eigum. Aðeins með efanum getum við komist að einhverjum sannleika. Það er ekki fyrr en við höfum efast um fullyrðingu sem við getum lagt dóm á það hvort hún er sönn eða ekki. Ef fullyrðing mín stenst gagnrýni eru góðar líkur á því að hún sé sönn. Öll […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is