Færslur fyrir febrúar, 2018

Fimmtudagur 08.02 2018 - 23:35

Fyrirmyndar akstur Ásmundar

Það vita það flestir sem fylgjast með færslum mínum að Ásmundur Friðriksson þingmaður er ekki hátt skrifaður hjá mér. Eðlilega ekki. Maðurinn er stundum með galnar hugmyndir. En ég sé mig knúinn til að taka upp hanskann fyrir hann núna. Ásmundur má eiga það að að hann sinnir kjördæmi sínu afar vel. Hann gerir mikið […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is