Færslur fyrir janúar, 2017

Miðvikudagur 11.01 2017 - 16:08

Rosmhvalanes, Garðar og Kjalarnes

Það sem vantar í nýjum stjórnarsáttmála er meðal annars stefna um framtíðarskipan sveitarfélaga.  Þar ætti fyrsta skrefið að vera sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.  Því þegar nýskipan og nauðsynleg sameining sveitarfélaga á suðvesturhorni Íslands hefur gengið í gegn er einfaldara að ganga í alvöru sameiningar sveitarfélaga annars staðar á landinu. Og auðvitað á samhliða að bæta við […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is