Færslur fyrir desember, 2016

Mánudagur 05.12 2016 - 11:33

Gamall draumur um réttlátt þjóðfélag

Það er verið að reyna að mynda ríkisstjórn.  Fyrir nær hálfri öld kom fram á hinum pólitíska vettvangi markmiðsyfirlýsing í fjórtán liðum um uppbyggingu íslensks þjóðfélags. Sú markmiðssetning hefur alla tíð sett mark sitt á mína sýn á þjóðfélagið. Ég gæti enn í dag skrifað undir meginefni allra fjórtán greinanna. Þessi stefnuyfirlýsing á ekki síður við […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is