Færslur fyrir nóvember, 2016

Föstudagur 04.11 2016 - 08:36

Sögufölsun Kaupþingsstjóra

Á meðan sumir stjórnendur föllnu bankanna sitja á sakamannabekk og berjast gegn enn einni aðför saksóknara sem þegar hefur komið þeim í fangelsi, hrjúfrar einn lykilstjórnandi Kaupþings sig í nýjum hægindastól hjá verðbréfafyrirtæki og reynir að endurskrifa söguna sér í hag. Ásgeir Jónsson hagfræðingur sem var kostaður af Kaupþingi til að reka svokallaða greiningardeild, sem […]

Fimmtudagur 03.11 2016 - 12:12

Samfylkingin getur átt framtíð!

Samfylkingin getur átt framtíð.  Oddný Harðardóttir veitti flokknum þá framtíð með þvi að segja af sér. Við tekur nýr maður í landsmálapólitík sem hefur getið sér gott orð í bæjarpólitíkinni á Akureyri. Hann er ekki skaðaður af launsátursvígum, meintum svikum vegna hrunsins og öðrum fortíðarvandamálum Samfylkingarinnar. Ég vona að efnilegur, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar nái að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is