Færslur fyrir október, 2016

Mánudagur 31.10 2016 - 15:11

Framsókn klofin í herðar niður (eða flísast úr Framsókn?)

Klofningurinn í Framsóknarflokknum er algjör. Það er að koma í ljós eftir kosningar þar sem Sigmundur Davíð hervæðist í fjölmiðlum. Stuðningsmenn hans margir hafa verið afar harðorðir á samfélagsmiðlunum. Þoldu algerlega ekki að tapa á flokksþingi. Vigdís Hauksdóttir gerir nú opinberlega atlögu beint að kjörnum formanni Sigurði Inga. Sigurður Ingi mun standa þessa atlögu að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is