Færslur fyrir september, 2016

Fimmtudagur 29.09 2016 - 18:22

Um ósanngirni og traust

„Traust milli al­menn­ings og kjör­inna full­trúa er grunn­for­senda far­sæll­ar stjórn­un­ar. Þegar traustið hverf­ur eða lask­ast, eykst tor­tryggn­in, auk­in tor­tryggni leiðir til auk­ins óróa,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson í færslu á samfélagsmiðli þar sem hann leitast við að skýra hvers vegna hann tók þá erfiðu ákvörðun að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Framsóknarflokksins.  […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is