Færslur fyrir júlí, 2016

Miðvikudagur 20.07 2016 - 15:14

Lýðræði og mannréttindi í hættu!

Lýðræðið er ekki sjálfgefið. Grundvallarmannréttindi eru ekki sjálfgefin. Þvert á móti. Við vitum hvernig einræðisherrar og herforingjaræði var við stjórn fjölda ríkja í Evrópu lungann úr síðustu öld. Fasistar, nasistar og einræðisherrar sem stjórnuðu í nafni kommúnisma. Sovétríkin með Stalín, Þriðja ríki Þýskalands með Hitler, Ítalía með Mussolini, Spánn með Franco, Portúgal með Salazar, Grikkland […]

Fimmtudagur 07.07 2016 - 13:53

Samvinnurekstur um heilsugæslu

Sumir eru að fara af saumunum vegna einkarekinna heilsugæslustöðva í Reykjavík. En opinber rekstur í heilbrigðismálum er ekki endilega besta formið í öllum tilfellum. Samvinnurekstrarformið gæti hentað vel um rekstur heilsugæslustöðva. Vandinn er bara sá að löggjafinn hefir markvisst unnið gegn samvinnurekstrarforminu sem mjög oft gæti átt við. … og áður en þið sem sjáið […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is