Færslur fyrir júní, 2016

Laugardagur 04.06 2016 - 18:08

Oddný er sigur Viðreisnar!

Oddný Harðardóttir hafði sigur í formannskjöri Samfylkingarinnar. Sá sigur er einnig sigur Viðreisnar og einnig sigur VG. En ósigur Samfylkingarinnar sem stjórnmálaafls en sigur fyrir hugmyndafræði vinstri hluta þeirra ágætu stjórnmálasamtaka! Ég held við stöndum frammi fyrir nýjum veruleika í íslenskum stjórnmálum með þessari niðurstöðu. Vinstrið styrkist. Og hægri miðjan styrkist. Og Oddný er Auðhumla […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is