Færslur fyrir desember, 2015

Miðvikudagur 02.12 2015 - 17:32

Styrkir Sóley stöðu mannréttindaráðs?

Sjaldan eða aldrei hefur mikilvægi mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar verið meira en nú þegar Íslendingar standa með Evrópu allri gagnvart mesta flóttamannavanda undanfarinna áratuga.  Hins vegar hefur staða mannréttindaráðs verið frekar veik. Því miður hefur ráðið verið frekar ráð upp á punkt þar sem fulltrúar neðarlega á listum stjórnmálaflokkanna hafa setið. Stórlaxarnir sem leiða listana hafa leitast […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is