Færslur fyrir júlí, 2015

Miðvikudagur 01.07 2015 - 18:47

Smá skilmisingur hjá Simma

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er dálítið að misskilja fyrrum kollega sína í blaðamannastétt. Blaðamenn – eins og allir aðrir EIGA og HAFA eigin persónulegu skoðanir. En til að vera faglegir í sínum störfum þurfa þeir að vera hlutlægir í fréttaflutningi og umfjöllun. Því miður eru mörg dæmi um að einstaka blaðamenn gera ekki greinarmun á eigin […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is