Færslur fyrir apríl, 2015

Fimmtudagur 30.04 2015 - 18:26

Frú forseti, Katrín Jakobsdóttir

Ég ætla bara að segja það sem tugþúsundir Íslendinga hugsa. Ég vil Katrínu Jakobsdóttur sem forseta Íslands.

Föstudagur 24.04 2015 - 12:39

Þjóðarmorð í 100 ár

Fyrir 100 árum þann 24. apríl 1915 handtóku tyrknesk yfirvöld í Ottómannríkinu 235 armenska menntamenn, listamenn, kaupsýslumenn og iðnaðarmenn í Konstantínópel.  Flestir þeirra hurfu. Einungis 8 lifðu af næstu misserin. Þetta var upphaf þjóðarmorða Tyrkja á Armennum á 20. öldunni en á árunum 1915 – 1917 létust allt að 1,5 milljón Armena beint eða óbeint […]

Föstudagur 17.04 2015 - 10:22

Vantar «dugnad» á Íslandi?

„Dugnad“ er eitt af þessum orðum sem hefur dálítið aðra meiningu í norsku en íslensku. Ég hef haft mikinn „dugnad“ í Noregi en er ekki viss um að „dugnaður“ sé það sem lýsir mér best á íslensku. „Dugnad“ er óaðskiljanlegur þáttur í íþróttastarfi og öðru félagsstarfi barna og unglinga í Noregi og virkar nánast eins […]

Föstudagur 10.04 2015 - 14:05

Flöt 86 000 ISK hækkun á alla

SA og stjórnvöld virðast sammála um að 300 þúsund króna lágmarkslaun í Íslandi séu allt of há laun. Það vita það allir að svo er ekki. Lágmarkslaun eru nú 214 þúsund krónur á mánuði. Hækkun úr núverand lágmarsklaun í 300 þúsund króna lágmarkslaun eru 86 þúsund krónur. Forstjórum finnst slík launahækkun til sín ekkert tiltökumál.  Ég […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is