Færslur fyrir júlí, 2014

Mánudagur 07.07 2014 - 20:58

Hjarðhugsun og danska leiðin!

Flest stærstu mannlegu slys mannkynssögunnar hafa verið vegna hjarðhugsunar (groupthink) .  Við Íslendingar höfum fengið okkar skerf af slíkum mistökum. Nú virðist enn eitt hjarðhugsunarslysið í uppsiglingu. Það er hin „frábæra“ leið í fjármögnun húsnæðiskerfisins – hin guðdómlega „danska leið“ sem forseti ASÍ lagði til fyrir einhverjum misserum síðan og margir hafa mært síðan. En enginn […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is