Færslur fyrir júní, 2014

Sunnudagur 29.06 2014 - 13:30

Höfuðstöðvar ÍLS á Krókinn!

Það er rétt ákvörðun hjá ríkisstjórninni að færa höfuðstöðvar Fiskistofu út á land. Hún hefur ekkert að gera á höfuðborgarsvæðinu. Reyndar hefði ég viljað sjá höfuðstöðvarnar fluttar á Ísafjörð, Seyðisfjörð eða Hornafjörð frekar en Akureyri, en það er annað mál. 101 Reykjavík skelfur dálítið við þessa ákvörðun. En það  mun fljótt jafna sig. Auðvitað er […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is