Færslur fyrir nóvember, 2013

Miðvikudagur 20.11 2013 - 19:52

Óskar áfall fyrir íhaldið

Það er áfall fyrir íhaldið að Óskar Bergsson skuli leið lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.  Allir sem þekkja til vita að Óskar Bergsson er með yfirburða þekkingu á borgarmálum sem verðandi oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur ekki!  Reyndar vann Óskar það afrek innan Framsóknarflokksins á sínum tíma að fá flokksþing til að samþykkja sérstaka höfuðborgarstefnu samhliða hefðbundinni byggðastefnu […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is