Færslur fyrir júlí, 2013

Miðvikudagur 24.07 2013 - 22:53

RÚV á að vera pólitískt útvarp!

Ríkisútvarpið á að vera pólitískt útvarp.  Ekki í fréttaflutning eða vali á „fréttum“ eins og stundum hefur tíðkast. Heldur á það – sem „útvarp allra landsmanna“ – að vera trygg rás pólitískra samtaka til landsmanna. Staðreyndin er sú að „óháðir fjölmiðlar“ – sem eru bara alls ekki óháðir – eru miklu verri pólitískir fjölmiðlar en […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is